Skráningu líkur á miðvikudagskvöld.
Allt fer þetta þó eftir veðri og vindum. Setning vikunnar. Nú er þíða og rigning á Snæfellsnesi og Jökulhálsvegur lokaður vegna aurbleytu. Enginn Boli og engir sleðar fara því vestur. En það er bara allt í lagi, við æfum bara eitthvað annað og enn áhugaverðara.
40 félagar eru skráðir en mikilvægt er að skrá sig í ferðina því verkefni verða sett upp í samræmi við getu þátttakenda. Sérstaklega er óskað eftir upplýsingum frá einstaklingum á útkallsskrá um mætingu. Skráning á korki eða á hssr@hssr.is
Sameiginlegur morgunmatur báða morgna, súpa í hádegi á laugardag og kvöldverður með öllu á laugardagskvöld.
—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson