Ísklifurfestival Ísalp

Um helgina fór fram ísklifurfestival Ísalp. Farið var á Bíldudal á Vestfjörðum og klifraðir mörg hundruð metrar af ís. Það var ágætist veður fyrri part helgar og var það nýtt til fulls. Við viljum þakka sveitinni fyrir að lána okkur R4 (Skutluna). Með í för voru Danni, Siggi, Robbi, Villa, Manú, Hanna og ég. Þetta var mikil stemmning og bíðum við öll spennt eftir næsta festivali.

Ási

—————-
Texti m. mynd: Sigurður Tómas gerir sig tilbúinn til klifurs
Höfundur: Ásbjörn Hagalín Pétursson