Ísklifurnámskeið

Á laugardaginn héldu um 20 nýliðar 2 og 8 leiðbeinendur á vegum Undanfara austur á Sólheimajökul. Tilefnið var námskeiðið Ísklifur. Á námskeiðinu var imprað ýmsum hlutum, svo sem broddalabb á jökli, félagabjörgun upp úr sprungu og ísklifurtækni. Almenn ánægja var með námskeiðið og víst að allir komu heim reynslunni ríkari!

—————-
Vefslóð: grettisgata.eitthvad.is/isklifurnamskeid2007
Höfundur: Stefán Örn Kristjánsson

Ísklifurnámskeið

Um helgina munu undanfara standa fyrir Ísklifurnámskeiði. Áhugasamir sendi mér emil á roberthalldorsson@gmail.com.
Brottför kl.08:00 á laugardagsmorgni. Hefðbundinn útivistarbúnaður auk mannbrodda og klifuraxapar.

Undanfarar.

—————-
Texti m. mynd: Klifur í Grafarfossi
Höfundur: Róbert Halldórsson