Leit á Esju

Undanfarar og sérhæfður leitarhópur kallaðir út kl. 18.15 vegna göngumanns sem týndur var á Esju. 20 manns mættu. Farið var á þrem bílum upp að Esju. Þyrla fann manninn heilan á húfi um kl. 20.00, en þá voru fyrstu menn að nálgast hann.

—————-
Höfundur: Skúli Pálsson