Nokkrir áhugaverðir hlekkir við námskeið og skóla erlendis. Stjórn HSSR minnir á þjálfunarstefnu sem er að finna inn á svæðinu gögn og hvetur ykkur til að kynna ykkur málin. Upplýsingar um þess hlekki koma frá Björgunarskólanum og hægt að fá frekari upplýsingar þar ef óskað er
ERI – Emergency Response International
Námskeið þeirra í leitarstjórnun og sporrakningum. Þeir halda einnig ýmis survival námskeið, straumvatnsbjörguna og margt fleira. http://www.eri-online.com/
Mountain Rescue Council of England and Wales
Leitarstjórnun og leitartækni (Basic Search Fiel Skills). http://www.mountain.rescue.org.uk/
ISM International School of Mountaineering
Fjallaskóli í Swiss. Björgunarsveitamenn hafa farið þangað til að bæta fjallamennskukunnáttuna. http://www.alpin-ism.com/
Glenmore Lodge
Ágætlega þekkt meðal brattgengari íslenskra björgunarsveitamanna. Fjallabjörgunarnámskeið og fleira. http://www.glenmorelodge.org.uk/
Canadian Avalanche Association
Nokkrir Íslendingar hafa sótt námskeið þarna og menn frá þeim hafa haldið svokölluð Level 1 námskeið hér. http://www.avalanche.ca/
—————-
Höfundur: Haukur Harðarson