Á aðalfundi HSSR, sem haldinn var 12. nóvember, var ný stjórn sveitarinnar fyrir starfsárið 2013-14 kosin og skipa hana því eftirtaldir einstaklingar næsta árið:
- Haukur Harðarson, sveitarforingi
- Daníel Másson
- Einar Ragnar Sigurðsson
- Melkorka Jónsdóttir
- Sigþóra Ósk Þórhallsdóttir
- Tómas Gíslason
- Þorbjörg Hólmgeirsdóttir
Félagar í HSSR óska stjórnarfólki velfarnaðar í starfi.