Okkar menn lagðir af stað Í Alpana

Fimm HSSR félagar hafa nú hafið þriggja vikna Alpaleiðangur. Stefnan er sett á Chamonix þar sem piltarnir munu dvelja næstu 12 daga við fjallgöngur og klifur.

Kapparnir eru væntanlegir heim þann 3. september.

Frétta er að vænta hér á síðunni eftir því sem bætist á afrekalistann.

Góða ferð.

—————-
Texti m. mynd: Við Leifsstöð fyrr í dag.
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson