Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin hélt skrifborðsæfingu í Skógarhlíð. Var búðahópur HSSR að sjálfsögðu mættur með sinn mannskap. Var farið í gegnum alla ferla og reyndi á alla þætti undirbúnings og skipulag "ferðarinnar". Verkefnið var tíu daga ferð á jarðskjálftasvæði í Tyrklandi. Þarft framtak og allir reynslunni ríkari.
Nokkrar myndir
—————-
Texti m. mynd: Spáð og spegulerað.
Höfundur: Gunnar Sigmundsson