Sölustaðir Hjálparsveita skáta í Reykjavík eru á eftirtöldum stöðum:
Malarhöfða 6
Spönginni
Hraunbæ 123 hjá Skátamiðstöðinni
Fylkisvöllinn
Egilshöll
Húsasmiðjan, Grafarholti
Skátaheimili Skjöldunga, Sólheimum 21a
Allir sölustaðir verða opnir frá kl. 10-22 alla daga nema gamlársdag, en þá er lokað kl. 16.
Eftir áramót verður opið á Malarhöfða 6 miðvikudaginn 5. janúar kl. 17-21 og fimmtudaginn 6. janúar kl. 17-21.
Netverslunin er opin er og slóðin að henni flugeldar.hssr.is. Þar má einnig finna flestallar upplýsingar sem varða flugeldasöluna.