Sveitarfundur HSSR 25. janúar 2022

Reglubundin sveitarfundur HSSR verður haldinn þriðjudaginn 25. janúar kl. 20:00 í fjarfundi vegna samkomutakmarkana.

Verkefni reglulegra sveitarfunda eru:
1. Sveitarforingi skipar fundarstjóra og fundarritara.
2. Inntaka nýrra félaga.
3. Skýrsla um starfsemi sveitarinnar frá síðasta reglulegum sveitarfundi.
4. Starfsáætlun til næsta reglulegs sveitarfundar.
5. Önnur mál.

Nánari upplýsingar síðar.