Aðalfundur 2022

Stjórn boðar til aðalfundar Hjálparsveitar skáta í Reykjavík fimmtudaginn 19. maí klukkan 19:00 í húsnæði sveitarinnar að Malarhöfða 6 í Reykjavík.

Dagskrá aðalfundar er eftirfarandi:

 1. Sveitarforingi setur fundinn og stýrir kosningu fundarstjóra.
 2. Fundarstjóri skipar fundarritara.
 3. Inntaka nýrra félaga.
 4. Skýrsla síðasta starfsárs.
 5. Samþykkt ársreiknings.
 6. Rekstrarsjóður.
 7. Skýrslur nefnda.
 8. Lagabreytingar.
 9. Kosningar:
  a. sveitarforingja.
  b. gjaldkera.
  c. meðstjórnenda.
  d. trúnaðarmanns.
  e. skoðunarmanna reikninga.
  f. uppstillingarnefndar.
 10. Önnur mál.