Sveitarforingi ásamt aðilum frá Ríkislögreglustjóra, Almannavörnum, Slökkvliði höfuðborgarsvæðsins, fulltrúa sveitarfélaga og framkvæmdastjóra og forseta Slysavarnarfélagsins Landsbjargar brugðu sér til Þýskalands að kynna okkur starfsemi Technicers Hilfswerk (THW) Það eru björgunarsveitir sem að mestu byggja á sjálfboðaliðastarfi en búnaður og rekstur greiddur af ríkinu. Áhugaverðar sveitir sem hafa mikið hlutverk jafnt innanlands sem utan.
Síðan lá leiðin til Hornafjarðar á formannafund Slysavarnarfélagsins Landsbjargar þar sem eitt af umræðuefnunum voru drög að nýju úthlutunarkerfi vegna fjármagns.
—————-
Höfundur: Haukur Harðarson