Fundur um notkun endurohjóla og fjórhjóla hjá HSSR

Fundur mánudagskvöldið 21 apríl kl 18:00

Efni fundarins.
Viðra möguleika á notkun Endurohjóla í starfi sveitarinnar.
Hugmyndir að tilhögun/skipulagi starfsins.
Útbúa greinargerð til stjórnar með tillögum.

Allir velkomnir hvort sem menn eiga hjól eða ekki. Mjög gott ef fjórhjólaáhugamenn mættu einnig þar sem notkun þessara ökutækja skarast talsvert þ.e.a.s. fjórhjól geta gert nánast allt sem Endurohjól gera og gott betur.

—————-
Texti m. mynd: Á harðfenni við Slunkaríki
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson