Þjóðhátíðarferðin

Brottför í Þjóðhátíðarferðina verður uppúr kl 18.00 á föstudag. Farið verður á jeppum sveitarinnar ásamt skutlunni til móts við Bola sem bíður okkar á Skálafellsjökli. Einnig verða amk 3 einkajeppar með í för.

Útbúnaður sem þarf í ferðina fyrir utan hin hefðbundna útivistarfatnað:

Góðan svefnpoka
Einangrunardýnu
Tjald (við tökum nokkur tjöld frá sveitinni með)
Allan mat nema kvöldmat á laugardag
sigbelti og eitthvað af tólum.
Hjálm
Skófla
SNJÓFLÓÐAÝLIR!!!!!

SÓLGLERAUGU
SÓLARVÖRN

Einnig gæti verið gott að taka með prímus, pott, hitabrúsa, skíði og tilheyrandi.

Heimkoma er áætluð á þriðjudagskvöld.

Baldur
8624847

—————-
Höfundur: Baldur Gunnarsson