veðurfræði til fjalla-fáðu ekki kviðuna í kviðinn!

Í kvöld verður fyrirlestur kl. 20.00 um veðurfræði til fjalla, veðurspár og hvar besta veðrið er að finna. Farið verður yfir hvaða aðgang almenningur hefur að veðurspám og upplýsingum um veður – en síðast en ekki síst hvernig á að nota spárnar. Grunnatriði í veðurfræði til fjalla er efni sem allir verða að kunna skil á og nýtist bæði í leik og starfi.

—————-
Höfundur: Hrafnhildur Hannesdóttir