Slysavarnafélagið Landsbjörg

Yfirleiðbeinandi í fyrstu hjálp óskast

Slysavarnafélagið Landsbjörg

Merki Slysavarnafélagsins Landsbjargar.

Björgunarskólinn auglýsir eftir umsóknum um lausa stöðu yfirleiðbeinanda í fyrstu hjálp.
Skólinn leitar að öflugu björgunarsveitarfólki með mikla reynslu á sviði fyrstu hjálpar. Starf yfirleiðbeinanda Björgunarskólans felst meðal annars í:

  • kennslu sem yfirleiðbeinandi við Björgunarskóla Slysavarnarfélagsins Landsbjargar
  • vinnu við gerð og fullvinnslu kennslugangna og tryggja að námsefni sé uppfært reglulega
  • setu í skyndihjálparráði fyrir hönd Björgunarskóla SL
  • samskipti við erlenda tengiliði á sviði fyrstu hjálpar

Einnig skal yfirleiðbeinandi:

  • fylgjast með nýjungum á sviðið fyrstu hjálpar sem skólinn mun gefa út og nota fyrir nemendur skólans sem og við námskeið á vegum félagsins
  • halda utan um fagnámskeið í faginuendurmenntun leiðbeinenda
  • fjarnámskeið auk þess að vera virkum leiðbeinendum í fyrstu hjálp innan handar.

Umsækjendur skulu skila inn yfirliti yfir menntun og reynslu.

Ekki er um að ræða fulla stöðu heldur er gerður verktakasamningur við viðkomandi. Umsólknarfrestur er til 1. febrúar næstkomandi og er gert ráð fyrir að gengið verði frá ráðningu fyrir 15. febrúar 2013. Frekari upplýsingar veitir Dagbjartur Kr. Brynjarsson, skólastjóri Björgunarskólans, í netfanginu dagbjartur@landsbjorg.is.