Námskeiðið Fyrsta hjálp 2 (Skyndihjálp 2) var haldið núna um helgina (18-19 jan). Alls tóku þátt 35 einstaklingar úr nýl 1 og 2 ásamt nokkrum eldri félögum sem ákváðu að rifja upp. það voru 6 leiðbeinendur og sjúkrahópur sem sáu um námskeiðið og byggðist það upp á fyrirlestrum og æfingum. Allir virtust ánægðir með námskeiðið sem gekk vel og vilja leiðbeinendur og sjúkrahópur þakka kærlega fyrir helgina.
Myndir frá námskeiðinu eru í myndadálknum undir HSSR
Kv. Sjúkrahópur
—————-
Höfundur: Ragnar Húsvörður