Nýliðar 1 á leið á Botnsúlur

Kjörið tækifæri til að kynnast RDF, einum langöflugasta nýliðahóp í langan tíma.
Farið verður í bráðskemmtilega gönguferð á Botnsúlur næstkomandi laugardag, 25. janúar. Áætlað er að ganga frá Svartagili, upp á Súlurnar ef veður og færð leyfa og enda í Botnsdal. Brottför frá M6 kl. 8. Skráið þátttöku með tölvupósti til n22068344@fa.is eða í síma 6912114.
Engin ástæða til að hugsa sig um, bara skella sér.

—————-
Vefslóð: bjorgunarsveit.is/Myndabok/botnsulur_2002/index.htm
Höfundur: Ragnar Rúnar Svavarsson