Flugeldavinna.

Nú er flugeldavinna í fullum gangi. Flugeldanefnd hvetur alla sem vetlingi geta valdið til að mæta og taka til hendinni. Verkefnin eru næg.

—————-
Texti m. mynd: Helga var ein í heiminum.
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson

Flugeldavinna

Frágangi á vöru lauk í gær (sunnudaginn 12.01.2003). Með því er einn stærsti hluti frágangsins á enda. Hins vegar er frágangi á húsinu en ekki lokið og er stefnt að því að klára það í þessari viku. Einnig skal minnast á það hér að flugeldamessan er í kvöld og er það gott að sem flestir mæti og bauni á Magga (með kveðju netnefnd Moðreyks). Með von um gott áframhaldandi samstarf og snöggan lokafrágang þakkar landsliðið á lager fyrir frábæra flugeldavertíð og hlakkar til næstu vertíðar.

Landslið HSSR Lagers
(Ragnar, Maddi, Davíð, Eyþór og (Stebbi lærimeistari))

—————-
Höfundur: Ragnar Lagermús