Flugeldasölu er lokið

Flugeldasölu lauk nú í kvöld 6.janúar og er nú aðeins lokafrágangur eftir.
Félagar eru hvattir til að vera duglegir að mæta og hjálpa til við talningu og frágang flugelda og húsnæðis á M6.

—————-
Höfundur: Ragnar lagermús