Útkall 4.1.2003

Klukkan 10:00 í morgun (4.1.2003) fór 20 manna hópur í innarbæjarleit að ungri konu. Var víða leitað á höfuðborgarsvæðinu ásamt öðrum björgunarsveitum af höfuðborgarsvæðinu. Eftir hádegi var aðgerðum hætt að svo stöddu.

—————-
Höfundur: Ragnar