Stefnumótunarfundur ÍA

Þann 23. febrúar var haldinn stefnumótunarfundur fyrir Íslensku alþjóðasvetina í Kópavogi. Fundurinn var opinn öllum félögum SL og voru um 60 einstaklingar mættir, þar af 12 af þeim frá HSSR. Öll mál voru undir en sérstaklega var horft til framtíðar, verkefna og skipulags. Góð kvöldstund en niðurstaðan unninn frekar af fulltrúaráði ÍA, stýrihóp og stjórnendum. Síðan er gert ráð fyrir að niðurstaðan verði lögð fyrir stjórn SL um miðjan mars.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson