Nýr samingur um stikumálun

Skrifað hefur verið undir nýjan samning við Orkuveitu Reykjavíkur um „Viðhald merktra gönguleiða á Hengilssvæðinu 2012. Umfang verksins eykst nokkur frá sumrinu 2011 en þá var það skorið niður um helming. Skipulag vinnunnar verðum með svipuðum hætti og undanfarin sumur og miðast við að ljúka sem mestu áður en félagar sveitarinnar fara almennt í sumarfrí. Félagar HSSR geta því farið að hlakka til sumarsins og skemmtilegrar málningarvinnu á björtum sumarkvöldum í fjallakyrrð.

—————-
Höfundur: Gunnlaugur Briem