Í gær fór búðahópur HSSR til Danmörku til að taka þátt í MODEX 2014 sem hluti af Íslensku alþjóðabjörgunarsveitinni (ÍA).
MODEX er æfing á vegum Evrópusambansins í almannavörunumum (The Union Civil Protection Mechanism) þar sem æfð verða viðbrögð við nátturhamförum og mikil áheyrsla lögð á samstarf á milli þjóða. Á æfingunni mun ÍA einnig fara í gegnum endurúttekt hjá INSARAG sem eru reghlífasamtök rústabjörgunarsveita hjá Sameinuðuþjóðunum, en sveitin þarf að fara í endurúttekt hjá UN á 5 ára fresti.
Á æfingunni verða einnig rústasveitir frá Svíþjóð og Ítalíu, ásamt TASK sveit frá Þýskalandi. Danish Emergency Management Agency (DEMA) sér um framkvæmd æfingunnar og fer hún fram á æfingasvæðinu í Tvingle í Danmörku. Þátttaka ÍA á æfingunni er kostuð af Evrópusambandinu.
Svava Ólafsdóttir.