Félagar í Hjálparsveit skáta í Reykjavík óska landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þakka heilshugar viðkynnin á árinu sem er að líða. Við óskum þess að nýtt ár verði öllum heillaríkt og happadrjúgt og að allir geti upplifað nýja hluti í nýjum kringumstæðum og komið heilir heim.
Förum varlega, verum örugg!