Miðvikudagskvöldið 28. mars kl. 20:00 verður upplýsingafundur á vegum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Öryggisfjarskipta kynningafundur um uppbyggingu og framtíðarskipulag á Tetrakerfinu. Fundurinn verður haldinn húsnæði HSSR að Malarhöfða 6.
Dagskrá fundar:
Þröstur Brynjólfsson (öryggisfjarskipti ehf):
Tetrakerfið. Daníel Eyþór Gunnlaugsson (fjarskiptaráð björgunarsveita):
Notkunar þáttur björgunarsveita.
Umræður Fundurinn er opinn fyrir allar sveitir
—————-
Höfundur: Haukur Harðarson