Neyðar- og öryggisfjarskipti

Ráðstefna um neyðar- og öryggisfjarskipti verður haldin föstudaginn 14. mars næstkomandi á Hótel Loftleiðum. Hún hefst klukkan 9.00 og stendur til 16.00.
Meðal frummælenda eru aðilar frá lögreglu, slökkviliðum, björgunarsveitum og almannavörnum. Ráðstefnunni líkur á pallborðsumræðum. Ráðstefnustjóri verður Róbert Marshall. Ef þið viljið kynna ykkur dagskrá ráðstefnunar frekar þá er hún auglýst í Fréttablaðinu sunnudaginn 9. mars.

—————-
Texti m. mynd: Útbreiðslumynd tetra
Höfundur: Haukur Harðarson