Páskar í Skaftafelli.

Við strákarnir: Árni, Ási , Danni G, Eiríkur og Trausti fórum í Skaftafell um páskana. Byrjuðum páskana senmma og fórum á miðvikudegi austur í Skaftafell. Tjölduðum tjaldvagni á tjaldsvæðinu og vorum með snilldar base camp. Fimmtudagur og föstudagur fóru í að skoða Svínafellsjökul og finna góða leið upp. Lögðum af stað á Hrútsfjallstinda frá Svínafellsjökli klukkan 3:15 laugardagsmorgun og þá hófst 21 tíma ganga.

Myndir koma inn á myndasíðuna fljótlega.

Þetta var frábær ferð og alllgjör snilld. Góð viðbót í reynslubankann.

Dáðadrengir

—————-
Vefslóð: 123.is/album/display.aspx?fn=danni&aid=258231
Höfundur: Daníel Guðmundsson