Samæfing sleðaflokka á svæðum 1 og 3

Sleðaflokkur Björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ stóð fyrir samæfingu sleðaflokka á svæðum 1 og 3 laugadaginn 15. mars. Fjórir HSSR sleðar, Reykur 2 og Boli tóku þátt í mjög krefjandi verkefnum við skemmtilegar aðstæður. Meðal annars var æfð björgun á stöðum þar sem hvorki fjallajeppar né snjóbílar komust að með góðu móti.
Skipulag æfingarinnar var til fyrirmyndar hjá Kyndlum og ekki spillti að veðrið og færið var með eindæmum gott.
Sjá myndir á heimasíðu Kyndils.

—————-
Vefslóð: kyndillmos.is/Myndir/%C3%A6fing%2014-15%20mars
Texti m. mynd: Snjóflóðaæfing 150308- akstursferill 164 km
Höfundur: Páll Ágúst Ásgeirsson