Jómfrúarferð

Jómfrúarferð nýliða I laugardaginn 29. mars. Mæting stundvíslega á M6 kl. 08:00.

Jómfrúarferð reynir fyrst og fremst á rötun, en einnig á þol, fyrstu hjálp og almenna skynsemi.Skipt er í tveggja manna hópa sem fara fyrirfram ákveðna leið og leysa verkefni sem reyna á ykkur sem björgunarsveitamann.
Gert er ráð fyrir 8 -10 stunda göngu, ca. 15-20 km., í nágrenni Reykjavíkur.
Almennur göngubúnaður + ísaxir og broddar + nesti til dagsins.

Tilkynnið þátttöku á skrifstofa@hssr.is

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson