HSSR formlegur aðili að Alþjóðabjörgunarsveit SL

Á sveitarfundi síðastliðið þriðjudagskvöld var undirritaður samningur um þátttöku HSSR í Alþjóðabjörgunarsveit SL. Hlutverk HSSR verður rekstur búða og vatnshreinsibúnaðar. Sigurgeir Guðmundsson "bílamaður frá Hellu" og formaður SL og Haukur Harðarson sveitarforingi HSSR undirrituðu samninginn.

—————-
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson