Útkall í Skessuhorn

Félagar HSSR fóru í útkall í Skessuhorn til aðstoðar við að ná í konu sem hafði slasast í fjallinu. Um var að ræða bæði undanfarahóp og tækjahóp á vélsleðum og snjóbíl. Alls tóku 17 félagar þátt í aðgerðum.

—————-
Texti m. mynd: Slasaða konan borin úr snjóbíl yfir í TF-GNA
Höfundur: Jónína Birgisdóttir