Allt að gerast í málningarvinnu á Hengilssvæðinu.

Félagar í HSSR hafa svo sannarlega nýtt blíðuna að undanförnu til að vinna í Hengilsverkefninu.

Auk stikumálunar á gönguleiðum var skálinn Múlasel málaður í gærkvöldi og til stendur að mála Dalasel í kvöld.

Nánari upplýsingar um verkefnið og verkefnaúthlutun hjá Ævari.

—————-
Texti m. mynd: Málningarvinna í Múlaseli
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson