Skýrsla um tjaldamál

Á lykilfundi í 10. júni var kynnt áfangaskýrsla um verkefnið Tjaldur. Tjaldur gengur út á þá að HSSR eignist tjöld og búnað sem þeim tengist sem virkjaður yrði á stórum útköllum sem stuðningur og bækistöð fyrir björgunarfólk auk þess að nýtast við stóráföll eða náttúruhamfarir. Auk þess er gert ráð fyrir að búnaðurinn nýstist í alemennu starfi HSSR.
Í stuttu máli er áfangaskýrslan jákvæð og lagt er til að halda áfram með að vinna að verkefninu. Gert er ráð fyrir að frekari ákvarðanir um framhald verði teknar í haust. Hægt er að nálgast skýslu hópsins hér á heimasíðunni undir gögn.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson