Árleg flugeldasala HSSR er helsta tekjulind sveitarinnar. Með því að kaupa flugelda á sölustöðum HSSR ertu að styrkja starf björgunarsveitarinnar þinnar og fá 1. flokks flugelda fyrir gamlárskvöld.
Í ár eru sölustaðirnir 8, þeir eru:
– Risaflugeldamarkaður Malarhöfða 6
(Hjálparsveitarhúsið)
– Á bílastæðinu við Húsgagnahöllina
– Bílabúð Benna Vagnhöfða 23
– Spöngin Grafarvogi
– Gufunesbær
– Grafarholt við Húsasmiðjuna
– Móddin Breiðholti
– Skátaheimili Skjöldunga Sólheimum21a
Gleðileg jól og áramót, þökkum veittan stuðning.
Nánari upplýsingar um vörur á hlekknum hér að neðan:
—————-
Vefslóð: landsbjorg.is/Flugeld.nsf/(webFloSLAlmenn)?OpenView
Texti m. mynd: Sölustaðir um allan bæ
Höfundur: Örn Guðmundsson