Flugeldasala HSSR

Flugeldasölustaðir HSSR opna 28. desember.

Malarhöfði 6.
Bílabúð Benna.
Skátaheimili Skjöldunga við Sólheima.
Við Spöngina.
Við Mjóddina.
Við Húsasmiðjuna í Grafarholti.

—————-
Texti m. mynd: Flugeldar á Fimmvörðuhálsi.
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson

Flugeldasala HSSR

Árleg flugeldasala HSSR er helsta tekjulind sveitarinnar. Með því að kaupa flugelda á sölustöðum HSSR ertu að styrkja starf björgunarsveitarinnar þinnar og fá 1. flokks flugelda fyrir gamlárskvöld.

Í ár eru sölustaðirnir 8, þeir eru:

– Risaflugeldamarkaður Malarhöfða 6
(Hjálparsveitarhúsið)
– Á bílastæðinu við Húsgagnahöllina
– Bílabúð Benna Vagnhöfða 23
– Spöngin Grafarvogi
– Gufunesbær
– Grafarholt við Húsasmiðjuna
– Móddin Breiðholti
– Skátaheimili Skjöldunga Sólheimum21a

Gleðileg jól og áramót, þökkum veittan stuðning.

Nánari upplýsingar um vörur á hlekknum hér að neðan:

—————-
Vefslóð: landsbjorg.is/Flugeld.nsf/(webFloSLAlmenn)?OpenView
Texti m. mynd: Sölustaðir um allan bæ
Höfundur: Örn Guðmundsson

Flugeldasala HSSR

Flugeldasala HSSR er nú í fullum gangi og hefur salan gengið vel. Útlit er fyrir gott veður annað kvöld svo það er um að gera að kaupa sem allra mest af flugeldum. Komnar eru myndir úr sölunni og þær eru að finna undir HSSR – Myndir

—————-
Höfundur: Marteinn S.