Fyrsta fyrstahjálparæfing vetrarins

Fyrsta fyrstahjálparæfing vetrarins

Þá er fyrstu samæfingu sjúkraflokka vetrarins lokið, en hún fór fram á mánudaginn sl. Mættu sjö björgunarmenn á okkar vegum. Æfingin var sett upp sem sjóslys og kenndi ýmissa grasa í áverkaflóru sjúklinga, svo menn hafa vonandi haft mikið gagn og vonandi nokkurt gaman.

—————-
Höfundur: Edda Björk Gunnarsdóttir