Klifurmót

Mánudaginn 23. nóvember verður haldið langþráð klifurmót í veggnum á M6. Veglegir vinningar verða í boði og að sjálfsögðu er öllum velkomið að taka þátt, nýliðum sem og fullgildum. Takið kvöldið frá og missið ekki af fyrsta klifurmóti ársins!

Skráning fer fram á korkinum og á hljonasdottir (hjá) gmail.com

—————-
Texti m. mynd: Þríarmaklifur á afmælismótinu
Höfundur: Hanna Lilja Jónasdóttir