Kynning á Búðahópi HSSR

Mánaðarlega hittast aðildasveitir Íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar. Gestgjafarnir halda utan um fundinn og kynna starf sitt og húsnæði. Svo eru málin rædd vítt og breitt um allt sem lítur að björgunarstörfum. Það var komið að HSSR að kynna sinn þátt í sveitinni. Búðahópurinn bauð að sjálfsögðu í mat og svo voru tjöld, beddar, tæki og tól skoðuð. Myndasería:https://picasaweb.google.com/simbason/KynningABuAhopiHSSR#

—————-
Höfundur: Gunnar Sigmundsson