Tækjamót SL.

Fjölmennur hópur HSSR félaga tók þátt í tækjamóti SL sem haldið var á fjallendinu á milli Eyjafjarðar og Skjálfanda um síðustu helgi.

Slóð á myndir Marteins S. Sigurðssonar.
http://myndir.maddinn.net/thumbnails.php?album=120

Og hér eru myndir frá Kidda sleðaþrjót:

https://picasaweb.google.com/Blusthrjotur/TKjamotSLAkureyri?feat=directlink

—————-
Texti m. mynd: Hákarlinn okkar gamli og Boli.
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson