Lykilfundur HSSR verður haldinn fimmtudaginn 29. apríl kl. 20.00. Helstu mál sem þar verða tekin fyrir eru:
Útköll og starfssemi útkallshópa, hvernig stöndum við okkur og erum við á réttri leið. Umræður um hugmyndir um stýringu á málaflokkum sem kynntar voru á síðasta sveitarfundi Mikið verður um hópavinnu, forystufólk er hvatt til að mæta og tryggja að mæting verði góð. Boð hafa verið send út á fossvarsmenn hópa, flokka og annarra sem eiga að senda fulltrúa á fundinn. Nýliðar I eiga tvö sæti, endilega veljið ykkur fulltrúa.
Úkallshópar – að lágmarki 2 fulltrúar en að hámarki 3 Flokkar – að lágmariki 1 fulltrúi en að hámarki 2 Fulltrúar HSSR í svæðisstjórn Stjórn Nefndir HSSR – æskilegt að þær sendi fulltrúa Nýliðar I – tvö til þrjú sæti. Nýliðateymi 2 til 3 fulltrúar
—————-
Höfundur: Haukur Harðarson