Fundargerðir á vefnum

Fundargerðir frá stjórnarfundum 6. og 14. apríl komnar á vefinn. Meðal efnis: Nýliðaþjálfarar næsta vetrar, hálendisgæsla, breytingar í alþjóðasveitarhópi og sitthvað fleira. Kynntu þér málið: Innskráning>Gögn>Stjórnarfundir.

—————-
Höfundur: Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir

Fundargerðir á vefnum

Fundargerðir komnar á vefinn – endilega kynntu þér málið með því að skrá þig inn og rata á svæðið gögn>stjórnarfundir.

Stjórn er komin í óformlegt fundarleyfi yfir sumarið og hvetur félaga alla sem einn að drífa sig út, sprikla og spá í landið – og að sjálfsögðu kíkja á völlinn við og við og taka nokkrar góðar pensilstrokur í Henglinum.

Gleðilegt sumar!

—————-
Texti m. mynd: …allir úti…
Höfundur: Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir