Nýir leiðtogar

Nokkuð hefur verið um breytingar á leiðtogastöðum undanfarið. Við varaformannsstöðu í tækjahópi hefur tekið Davíð Hansson og hjá sérhæfðum leitarhópi er Þorvaldur Finnsson kominn í sambærilegt sæti. Þá hafa þær stöllur Hrafnhildur og Ponta tekið að sér að hafa umsjón með nýliðastarfi HSSR næsta starfsárið.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson