Lykilfundur verður haldinn sunnudaginn 18.september frá klukkan 9.00 til 15.30. Gert er ráð fyrir þrem aðilum frá hverjum útkallshópi (þar með talið hópstjórum) auk stjórn, nýliðateymi, fulltrúum í svæðisstjórn og stjórnendum í alþjóðasveit. Verið er að leggja lokahönd á dagskrá og verður gengið endanlega frá henni á stjórnarfundi á næsta þriðjudag. Fundurinn verður þó í bland upplýsinga og vinnufundur.
Það verður séð fyrir mat í hádeginu og frest hefur af miklu magni af útrunnu gosi á þriðju hæðinni. Hópstjórar eru ábyrgir fyrir því að þrír mæti frá hverjum útkallshóp.
—————-
Höfundur: Haukur Harðarson