Fjall kvöldsins og upphaf nýliðastarfsins

Þriðjudaginn 13.sept byrjar nýliðastarf HSSR með gönguferð á Helgafell við Hafnarfjörð.

Nýliðar eiga að mæta kl 18:00 og verður farið létt yfir komandi námskeið, búnað og annað áður en lagt verður á fjall kl 19:00.
Öllum félögum er frjálst að mæta í gönguna að vanda og væri gaman að sjá sem flesta.

þ.a.s

Mæting þriðjudag kl 18:00, 13. sept. fyrir nýliða.

19:00 stundvíslega verður lagt af stað á fjallið.

—————-
Höfundur: Frímann Ingvarsson