Margt að gerast á M6 í kvöld.

Kl. 18.30 Fundur um tjaldamál. Ætlað öllum áhugamönnum um uppbyggingu tjaldmiðstöðvar HSSR

Kl. 19.00 Fyrsta fræðslukvöld fyrir nýja nýliðahópinn. Síðustu forvöð að skila inn umsókn um þáttöku í nýliðastarfi HSSR.

Kl. 20.00 Fundur með nýliðum 2 um vetrarstarfið.

Kl. 20.00 Grunnnámskeið í notkun og umgengni fjórhjóla HSSR. Ætlað útkallshópum HSSR.

Þar að auki er verið að mála efri hæðina þannig að allir verða að leggjast á eitt við að láta þessa dagskrá ganga upp.

—————-
Texti m. mynd: Ekki flækja málið!
Höfundur: Hlynur Skagfjörð Pálsson