Neyðarkall björgunarsveitanna

Neyðarkallinn er ein af mikilvægustu fjáröflunarleiða björgunarsveitanna. Þær reka sig alla jafna að langmestu leyti fyrir sjálfsaflafé og því er sala Neyðarkallsins þeim afar mikilvæg.

Hér getur þú pantað Neyðarkall fyrir fyrirtæki þitt, bæði þann stóra í móttökuna eða á skrifstofuna og þá litlu fyrir starfsfólkið.

Stóri kallinn kostar kr. 50 þúsund, en kaupendum býðst að borga meira fyrir hann, kjósi þeir það. Sá litli kostar kr. 2.500.

Hér undir er vefslóð að pöntunarformi. Við munum afhenda pöntunina á fimmtudag eða föstudag. Eftir það verður fyrirtæki þínu sendur reikningur í pósti.

Neyðarkall 2015 - pöntunarform