PÚÐURKERLINGAR

Nokkrir félagar úr HSSR taka þessa dagana þátt í vorleiðangri Jöklarannsókanrfélagsins á Vatnajökli. Í dag (sunnudag) var ma. unnið við sprengimælingar á Grímsvatnagígnum frá haustinu 2004. Fremstar meðal jafninga eru “púðurkerlingarnar” úr nýliðaflokki HSSR Hrafnhildur og Hanna Kata.

—————-
Höfundur: Ragnar Rúnar Svavarsson