Risatiltekt

Fimmtudagskvöldið 8. júní fór fram mikil tiltekt á M-6. Áherslan var á planið og ýmiss skúmaskot innandyra. Uppskeran var góð – rúmlega fullur hálfgámur af rusli. Áfram verður haldið á sömu braut. Ef þið viljið koma frá ykkur rusli þá er gámurinn fullur en inni í bílageymslu eru kör frá Gámaþjónustunni sem hægt er að kom því í. Þau verða síðan tæmd í næstu viku.

—————-
Höfundur: Haukur Harðarson