Sameiginleg æfing sjúkraflokka

Í gærkvöldi héldu FBSR og Kyndill sameiginlega æfingu fyrir sjúkraflokka höfuðborgasvæðisins. Var æfingin haldin í hlíðum Úlfarsfells og þótti hún takast með ágætum.
Blandað var saman fyrstuhjálp og spottaverkefnum svo fjölbreytnin var mikil.
Mæting frá HSSR hefur oft verið betri en mössuðum við samt sem áður æfinguna, þeir sem mættu voru Bjössi, Albert, Árni, Raggi og Edda Björk.

Vil ég bend á myndir frá æfingunni inn á síðu HSG- http://hjalparsveit.is

—————-
Höfundur: Edda Björk Gunnarsdóttir